Maímót F3F verður haldið á morgun

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10866
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Maímót F3F verður haldið á morgun

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, þá er komið að fyrsta hangmóti ársins, spáð er suðlægum áttum á morgun, SSA-SA.

Veðrið verður tekið upp úr 8 í fyrramálið og upplýsingar um brekkuna sem valin verður settar hér inn.
Ef við förum austur þá miðum við við brottför úr bænum ca. 9 í fyrramálið, með uppsetningu og prufuflugum (ef menn vilja) ætti að nást að hefja keppni um kl. 11.

Svo er bara spurning hvort útsýnið verður fyrir valinu!* 8-)

Mynd Mynd
* Miðað við núverandi spá

Minni svo á önnur mót og aðra atburði sem eru á dagskránni í ár.
Síðast breytt af Sverrir þann 20. Maí. 2020 22:01:00, breytt 1 sinni.
Ástæða: Tímar
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10866
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Maímót F3F verður haldið á morgun

Póstur eftir Sverrir »

Kambarnir virðast vera málið akkúrat núna, hittumst þar kl. 10.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10866
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Maímót F3F verður haldið á morgun

Póstur eftir Sverrir »

Enduðum í Þorlákshöfn.
Icelandic Volcano Yeti

Svara