Flugskýlið hans Gunnars H.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gunnarh
Póstar: 366
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Flugskýlið hans Gunnars H.

Póstur eftir gunnarh »

Lenti í því fyrir nokkrum árum að mér var gefin flugvél og á seinast ári voru þær ornar nokkrar og mig vantaði pláss. Þá var ákveðið að byggja 14.9 fermetra hús sem er kallað flugskýlið í dag. Fékk hjálp frá mörgum og þakka fyrir það. En hérna er sagan í myndum og kannski smá texti fylgir með.
20190507_201408.jpg
20190507_201408.jpg (90.63 KiB) Skoðað 812 sinnum
Það þurfti að grafa og steypa og þakka Sverri fyrir aðstoðina
20190507_201416.jpg
20190507_201416.jpg (134.4 KiB) Skoðað 812 sinnum
Fékk gott veður og greinilega sól
20190713_145310.jpg
20190713_145310.jpg (117.13 KiB) Skoðað 812 sinnum
Fékk félaga minn til að hjálpa svo hlutinir væru rétt gerðir
20190717_182512.jpg
20190717_182512.jpg (99.33 KiB) Skoðað 812 sinnum
Veggininir komnir upp
20190718_211857.jpg
20190718_211857.jpg (81.3 KiB) Skoðað 812 sinnum
Og svo þak var næst
20190724_171341.jpg
20190724_171341.jpg (77.82 KiB) Skoðað 812 sinnum
Pabbi að ulla með mér
20190731_184329.jpg
20190731_184329.jpg (92.59 KiB) Skoðað 812 sinnum
20190731_184337.jpg
20190731_184337.jpg (66.15 KiB) Skoðað 812 sinnum
Flottur að innann en vantaði glugga fyrir lím gufunar til að fara út um

20190803_193200.jpg
20190803_193200.jpg (98.44 KiB) Skoðað 812 sinnum
Svo bara klæða meðan verið er að bíða eftir járninu á þakið

20190803_212808.jpg
20190803_212808.jpg (96.24 KiB) Skoðað 812 sinnum
Búinn að klæða og Byko finnur ekki járnið og þarf að bíða lengur

20190817_134417.jpg
20190817_134417.jpg (111.48 KiB) Skoðað 812 sinnum
Járnið komið voða flott
20190823_221637.jpg
20190823_221637.jpg (52.32 KiB) Skoðað 812 sinnum
Byrjaður að mála
20190912_075918.jpg
20190912_075918.jpg (53.86 KiB) Skoðað 812 sinnum
Búinn að leggja rafmagn, mála og flytja
20190912_075931.jpg
20190912_075931.jpg (52.58 KiB) Skoðað 812 sinnum
Setja upp hillur og máta
20190920_124548.jpg
20190920_124548.jpg (84.11 KiB) Skoðað 803 sinnum
Nafni mætti í rigningu að setja upp rennur með mér og pabbi varð að fylgjast með.
20191002_171951.jpg
20191002_171951.jpg (68.62 KiB) Skoðað 812 sinnum
Varð svo að rukka inn greiða til að mæla og setja upp flastningar
20200705_000553.jpg
20200705_000553.jpg (88.34 KiB) Skoðað 801 sinni
Svona er það í dag og eitthvað pláss eftir.
Síðast breytt af gunnarh þann 5. Júl. 2020 00:10:20, breytt 4 sinnum.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11429
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugskýlið hans Gunnars H.

Póstur eftir Sverrir »

Góðir tímar, til lukku með flugskýlið! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5626
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugskýlið hans Gunnars H.

Póstur eftir maggikri »

Glæsilegt Flugskýli. Flottur smíðaþráður hjá þér.

Það er ekki á hverjum degi sem við sjáum smíðaþráð þar sem verið er að byggja flugskýli. Þetta er líka dæmi um mann sem tekur "hobbí ið " alla leið.

Kaupir bíl fyrir flugvélarnar og byggir heilt flugskýli undir þær.

Til hamingju með þetta.
kv
MK
Svara