Til sölu - Flugskýli

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3252
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Til sölu - Flugskýli

Póstur eftir Gaui »

Þetta flugskýli er til sölu fyrir kr. 10.000 eða nálægt tilboð.
20200917_165804.jpg
20200917_165804.jpg (141.63 KiB) Skoðað 160 sinnum
Flugskýlið, sem er frá Radiowarm, er nánast ónotað. Allir aukahlutir (ermalíningar, ólar) fylgja með. Litur: svartur, en það er þakið karlaglimmer, enda hefur það setið á hillu í Skúrnum í mörg ár.

Frábært fyrir þá sem ætla að fljúga hangflug í vertarkulda.

Guðjón Ólafsson
861 8996
gaui hjá grísará.is
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara