Live stream frá Lake Hood í Anchorage í Alaska

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 4653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Live stream frá Lake Hood í Anchorage í Alaska

Póstur eftir maggikri »

Gaman að fylgjast með þessu live allan sólarhringinn. Flotvélar að koma og fara. Einnig vélar á alþjóðaflugvellinum og flugvellinum við hliðina á Lake Hood.Þetta er stærsta flotflughöfn í heimi. Þarna er maður búinn að vera og taka upp og lenda í flotflugvél.

Svara