RV-4 35% Wendell Hostetler

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 833
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ertu að hugsa um lamirnar? :? Límið er hysol.
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 833
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Kolfíberinn er inní álslíf og já ég held þú sért að hugsa um að veikja rörið ekki þar sem mest á reynir, er það ekki?
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui
Póstar: 3281
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Gaui »

Ágúst Borgþórsson skrifaði: 4. Feb. 2021 17:42:17 Kolfíberinn er inní álslíf og já ég held þú sért að hugsa um að veikja rörið ekki þar sem mest á reynir, er það ekki?
Jú, það er það sem ég meina. Ef þú borar í kolfíber rörið inn við stélkamb, þá getur hann brotnað. Þú styttir svo bara lamirnar þannig að þær gangi ekki inn í ál rörið.
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 833
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Eg fór aðeins frammúr mér og límdi miðjuvænginn við skrokkinn, en komst svo að því að það var ekki tímabært :? Vængurinn á að halla niður um 1° að framan og það eru sko heilir 4mm. Síðan síðast er ég búinn að klæða vængi að hluta og smíða stélkamb og hliðarstýri. Smíðaði líka rif úr krossviði sem ég lími á endarifin þar sem vængirnir koma saman.
Viðhengi
20210208_135000.jpg
20210208_135000.jpg (235.09 KiB) Skoðað 181 sinni
20210210_123441.jpg
20210210_123441.jpg (266.22 KiB) Skoðað 181 sinni
20210210_144921.jpg
20210210_144921.jpg (267.01 KiB) Skoðað 181 sinni
20210212_153222.jpg
20210212_153222.jpg (277.89 KiB) Skoðað 181 sinni
20210216_123501.jpg
20210216_123501.jpg (226.86 KiB) Skoðað 181 sinni
20210217_124440.jpg
20210217_124440.jpg (268.1 KiB) Skoðað 181 sinni
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 833
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ég má gera svo vel að saga vænginn af og fara eftir teikninguni. Við Gunni MX fórum að heimsækja Einar Pál á Tungubakka um helgina og þá fór Einar að tala um að þessi halli væri örugglega gefinn upp á teikninguni
Viðhengi
20210217_133748.jpg
20210217_133748.jpg (166.46 KiB) Skoðað 181 sinni
20210217_133856.jpg
20210217_133856.jpg (272.24 KiB) Skoðað 181 sinni
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 833
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hérna er sniðugt apparat.
Emcotec ((Magnetic)) Connect Locking System for Wing, Tail or Canopy A85265
Viðhengi
magnetic-connect-locking-system-a85265_b_0.jpg
magnetic-connect-locking-system-a85265_b_0.jpg (5.69 KiB) Skoðað 173 sinnum
magnetic-connect-locking-system-a85265_b_1(1).jpg
magnetic-connect-locking-system-a85265_b_1(1).jpg (6.27 KiB) Skoðað 173 sinnum
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10982
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: RV-4 35% Wendell Hostetler

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara