Síða 1 af 1
Arnarvöllur - 2.maí 2021
Póstað: 2. Maí. 2021 20:47:16
eftir stebbisam
Góð mæting í sólinni en tvær svifflugur fengu harða lendingu

- Arnar051.JPG (282.57 KiB) Skoðað 655 sinnum

- Arnar052.JPG (345.49 KiB) Skoðað 655 sinnum
Re: Arnarvöllur - 2.maí 2021
Póstað: 2. Maí. 2021 21:46:06
eftir Sverrir
Já, það var líf og fjör í blíðunni í dag þó ekki væri alveg jafn hlýtt og maður hafði vonast eftir!
Eldgosið er ennþá að gubba út úr sér hrauni af fullum krafti og núna sjást sletturnar vel á lofti yfir Fagradagsfjallinu.