Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11269
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS

Póstur eftir Sverrir »

Flotflugkoma FMS var haldin fyrr í kvöld á Seltjörn við Arnarvöll. Eysteinn og Maggi létu smá yfirferð á logninu ekki stoppa sig og skelltu sér út á vatnið og sýndu skemmtilega takta í kvöldsólinni. Ég var á vídeóvélinni svo engar kyrrmyndir eru til af fluginu en Maggi mun örugglega koma hreyfimyndunum inn við fyrsta tækifæri.

Við ætlum líka að nota tækifærið og blása til reglulegra flotflugkvölda í sumar, kíkið á atburðaskrána til að sjá þau kvöld sem um ræðir.
Svo er fólki að sjálfsögðu frjálst að koma með flotvélar hvenær ársins sem er. :)

IMG_3746.jpg
IMG_3746.jpg (273.39 KiB) Skoðað 1052 sinnum

IMG_3747.jpg
IMG_3747.jpg (115.77 KiB) Skoðað 1052 sinnum

IMG_3758.jpg
IMG_3758.jpg (242.61 KiB) Skoðað 1052 sinnum

IMG_3756.jpg
IMG_3756.jpg (119.16 KiB) Skoðað 1052 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5232
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS

Póstur eftir maggikri »
Viðhengi
Windows Media Player 26.5.2021 004111.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 004111.jpg (130.41 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 004704.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 004704.jpg (114.29 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 010929.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 010929.jpg (209.48 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 010934.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 010934.jpg (221.09 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011002.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011002.jpg (198.3 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011415.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011415.jpg (165.31 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011443.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011443.jpg (61.31 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011551.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011551.jpg (186.05 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011618.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011618.jpg (189.22 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011739.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011739.jpg (72.85 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 011911.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 011911.jpg (77.42 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 012019.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 012019.jpg (84.6 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 012133.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 012133.jpg (47.33 KiB) Skoðað 957 sinnum
Windows Media Player 26.5.2021 012209.jpg
Windows Media Player 26.5.2021 012209.jpg (110.07 KiB) Skoðað 957 sinnum
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS

Póstur eftir Eysteinn »

Frábært kvöld í góðum félagsskap.
Þetta var virkilega skemmtilegt og ég hlakka til að endurtaka þetta með ykkur.
Takk fyrir mig.

P.s.
Flottar myndir hjá ykkur ;)
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5232
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 25.maí 2021 - Flotflugkoma FMS

Póstur eftir maggikri »

Takk sömuleiðis. Snilldarflugkoma í hressandi veðri!
Á myndum og myndbandi má sjá hversu mikill öldugangurinn var og vindurinn líka. Núna kom vatn í hitt flotið sem ekki kom vatn í síðast. Þetta flot var með waterrudder servóinu og það lekur inn með því í svona öldugangi.
Stærri gerðin af "Tundra" 1700mm er bara nokkuð falleg og skemmtileg á flotholtum!
kv
MK
Svara