Síða 3 af 3

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 15. Júl. 2021 16:16:49
eftir Gaui
Tvö skref í einu: 24 og 25.



Njótið.

8-)

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 18. Júl. 2021 14:33:00
eftir Gaui
Þrjú síðustu skrefin í leiðbeioningunum: 26, 27 og 28.



Njótið.

8-)

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 19. Júl. 2021 10:43:46
eftir Ágúst Borgþórsson
Hvar náðirðu í droparörin Guðjón ?

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 19. Júl. 2021 19:26:17
eftir Gaui
Tommi lét mig hafa þau. Hann fékk þau hjá Jóni P.

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 22. Júl. 2021 12:27:47
eftir Gaui
Leiðbeiningar frá Pilot eru nú búnar, svo ég verð að spinna mig áfram í þessari smíði. Nú er skref 29, þar sem mótorinn er settur í.



Njótið.
8-)

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 23. Júl. 2021 13:47:39
eftir Gaui
Hér er 30. skref, þar sem ég set fjarstýrigræjurnar í. Það fer að líða að því að mig vanti dúk til að klæða módelið.



Njótið.
8-)

Re: Belanca Decathlon 1/4 skali

Póstað: 28. Júl. 2021 20:53:07
eftir Gaui
Þá er 31. skref komið saman, sem og módelið allt, nema það vantar dúk til að klæða það.



Njótið.
8-)