Tungubakkar - 8.júní 2021

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11034
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir Sverrir »

Loksins var komið að stóru stundinni Orlik II skyldi fara í frumflug. Veðrið var ansi skringilegt, virtist vera korter í rigningu en svo hékk hann þurr megnið af deginu. Þurrkurinn var vel nýttur og flaug Orlik II tvö flug í tilefni dagsins

Óskum Steina til hamingju með stórglæsilega svifflugu!
Viðhengi
IMG_1251.jpg
IMG_1251.jpg (170.2 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1254_1286.jpg
IMG_1254_1286.jpg (126.96 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1255_1278.jpg
IMG_1255_1278.jpg (65.89 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1267.jpg
IMG_1267.jpg (88.58 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1268.jpg
IMG_1268.jpg (19.92 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1271.jpg
IMG_1271.jpg (81.74 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1272.jpg
IMG_1272.jpg (71.71 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1275.jpg
IMG_1275.jpg (99.22 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1289.jpg
IMG_1289.jpg (114.48 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1292.jpg
IMG_1292.jpg (180.97 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1299.jpg
IMG_1299.jpg (54.64 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1320.jpg
IMG_1320.jpg (77.61 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1321.jpg
IMG_1321.jpg (59.43 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1322.jpg
IMG_1322.jpg (124.6 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1322a_1279.jpg
IMG_1322a_1279.jpg (151.24 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1322b_1280.jpg
IMG_1322b_1280.jpg (155.19 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1323.jpg
IMG_1323.jpg (193.69 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1324a_1284.jpg
IMG_1324a_1284.jpg (143.33 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1325.jpg
IMG_1325.jpg (155.96 KiB) Skoðað 262 sinnum
IMG_1327_1288.jpg
IMG_1327_1288.jpg (148.29 KiB) Skoðað 262 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
arni
Póstar: 251
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir arni »

Til hamingju Steini.Gat ekki verið betri dagur.
Kveðja.ÁF.
Passamynd
arni
Póstar: 251
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir arni »

Sverrir þú klikkar ekki á togi og myndatökum.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11034
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir Sverrir »

arni skrifaði: 8. Jún. 2021 20:56:30 Sverrir þú klikkar ekki á togi og myndatökum.
Bíddu bara þangað til ég reyni að bæta við vídeóupptöku! :lol:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gunnarh
Póstar: 339
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir gunnarh »

Þetta er flott græja, til hamingju.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
Agust
Póstar: 2980
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Tungubakkar - 8.júní 2021

Póstur eftir Agust »

Þetta er aldeilis flott Steinþór !!!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara