Ég held að ég hafi aldrei tekið jafnlítið af myndum og í ár en hérna koma nokkrar:
Þess má geta að í listflugskeppninnni urðu úrslit sem hér segir (skalinn er mjög vísindalegur 1 - 10):
1. sæti Sverrir 8.5
2. sæti Gaui 7.5
3. sæti Árni H og Steini jafnir með 7.0 (þess má geta að Steini flaug ekki )
Við Norðanpiltar þökkum gestum fyrir komuna og skemmtilega daga í veðurblíðunni!