Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11465
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir Sverrir »

Ég og Guðjón litum á Bleikisteinshálsinn seinni partinn í súld og sunnan fjöri, Erlingur hafði verið á ferðinni fyrr um daginn en þá var súldin talsvert þykkari og einungis kafbátafæri. Fínasti vindur var upp á hálsinum, 13 m/s fínn og stöðugur. Tvö og hálft flug var niðurstaða dagsins og fyrstu hang flug ársins komin í hús og vonandi verða þau talsvert fleiri árinu.

Neongræni er að gera góða hluti hvort heldur sem er í björtu eða dimmu.
IMG_6853.jpg
IMG_6853.jpg (224.83 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6854.jpg
IMG_6854.jpg (271.79 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6855.jpg
IMG_6855.jpg (128.7 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6858.jpg
IMG_6858.jpg (103.28 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6859.jpg
IMG_6859.jpg (58.02 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6860.jpg
IMG_6860.jpg (72.27 KiB) Skoðað 680 sinnum

Kafbátafæri upp á hálsi.
IMG_6863.jpg
IMG_6863.jpg (221.63 KiB) Skoðað 680 sinnum

IMG_6856.jpg
IMG_6856.jpg (299.76 KiB) Skoðað 680 sinnum

Smá væta.
IMG_6865.jpg
IMG_6865.jpg (191.13 KiB) Skoðað 680 sinnum



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 853
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir gudjonh »

Já það var gaman að ná þessu. Eins og stundu er einhver reyndur fenginn til að prófa brekkuna. Í dag var það hópur hrafna. Var á undan Sverri og þurfti því að henda sjálfur í loftið, en í þessum vindi þurfti báðar hendur til þess. Hefði alveg viljað eiga videó af flugtakinu á meðan ég var að finna pinnana. Vélin fór beint upp eins og 3D vél.

Guðjón
Viðhengi
20220120_140734_compress81.jpg
20220120_140734_compress81.jpg (415.45 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_141010_compress93.jpg
20220120_141010_compress93.jpg (435.02 KiB) Skoðað 663 sinnum
Fyrsti hanglendingarstaður ársins
Fyrsti hanglendingarstaður ársins
20220120_151455_compress44.jpg (414.83 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_151503_compress83.jpg
20220120_151503_compress83.jpg (447.83 KiB) Skoðað 663 sinnum
Sverrir kominn
Sverrir kominn
20220120_151907_compress96.jpg (360 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_152222_compress96.jpg
20220120_152222_compress96.jpg (419.27 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_153453_compress10.jpg
20220120_153453_compress10.jpg (398.27 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_153503_compress14.jpg
20220120_153503_compress14.jpg (414.87 KiB) Skoðað 663 sinnum
Er einhver ferð á vélinni??
Er einhver ferð á vélinni??
20220120_153816_compress29.jpg (429.38 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_154333_compress70.jpg
20220120_154333_compress70.jpg (453.21 KiB) Skoðað 663 sinnum
20220120_154336_compress24.jpg
20220120_154336_compress24.jpg (438.09 KiB) Skoðað 663 sinnum
Flott lending!
Flott lending!
20220120_154341_compress25.jpg (415.27 KiB) Skoðað 663 sinnum
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir maggikri »

Naglar!

kv
MK
Passamynd
gudjonh
Póstar: 853
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir gudjonh »

Sæll Maggi,
Hvaða stærð vantar þig? Hér er smá frá 1/2" í 6", meira til, en mæli með BYKO ef þetta dugir ekki.

Guðjón
Viðhengi
20220121_200555_compress28.jpg
20220121_200555_compress28.jpg (416.68 KiB) Skoðað 630 sinnum
Passamynd
maggikri
Póstar: 5653
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir maggikri »

Góður!
Takk fyrir það Guðjón!
kv
MK
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 54
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Bleikisteinsháls - 20.janúar 2022

Póstur eftir Elli Auto »

MyndÉg var þarna 12:30 og það var bara hörku súld að það sást ekki út úr gleraugum og tók þess vegna ekki flug. En göngutúrinn var fínn 😀
Viðhengi
IMG_20220120_131338_resize_49.jpg
IMG_20220120_131338_resize_49.jpg (504.82 KiB) Skoðað 549 sinnum
IMG_20220120_131338_resize_36.jpg
IMG_20220120_131338_resize_36.jpg (87.62 KiB) Skoðað 549 sinnum
IMG_20220120_131409_resize_28.jpg
IMG_20220120_131409_resize_28.jpg (361 KiB) Skoðað 549 sinnum
Svara