Stampe et Vertongen á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Stampurinn verður hvítari og hvítari. Nú er það neðan á baða vængi, ýmis stýri og vélarhlíf.
20240925_100540.jpg
20240925_100540.jpg (138.29 KiB) Skoðað 1090 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Eg var í allan morgun að maska Stampinn, þ.e. bara efri vænginn. Svo tekur um það bil tíu mínútur að sprauta þetta rautt og tvær sekúndur að taka maskann af aftur.
20241007_120253.jpg
20241007_120253.jpg (145.62 KiB) Skoðað 981 sinni
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Þurfti að skjótast inn og út aftur og aftur vegna þess að það er svo kalt (við frostmark) og ég gat ekki látið vænginn sitja úti í frostinu á meðan málningin var blaut. Þetta eru rúmar tvær umferðir. Rauða málningin þekur nokuð vel.
20241008_105354.jpg
20241008_105354.jpg (144.56 KiB) Skoðað 942 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Neðri vængurinn: Sama og með efri vænginn, nema ekki alveg eins að neðan. Seinna meir þarf ég að setja stigbretti við hliðina á skrokknum og stafina TF- og OLD að neðan.
20241011_112740.jpg
20241011_112740.jpg (144.52 KiB) Skoðað 823 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Stigbretti virðist bara vera á hægri væng og ekkert rosalega stórt.
20241012_093442.jpg
20241012_093442.jpg (140.59 KiB) Skoðað 796 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Í dag málaði ég seinni umferð af svörtu á hjólastell og vængstífur og svo fór ég í stélið. Ég hafði strikað á það geislana sem á því eru og nú þurfti að maska svo ég gæti sprautað rautt. Þetta er svakalegt verk og ég náði engan veginn að klára í dag.
20241014_115258.jpg
20241014_115258.jpg (137.04 KiB) Skoðað 665 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

16.19.24

Eg sprautaði stélið, eins og til stóð og byrjaði svo að maska stafina undir neðri vænginn.
20241016_112312.jpg
20241016_112312.jpg (132.34 KiB) Skoðað 463 sinnum
En þegar ég tók maskann af stélinu gerðist þetta. Ég þarf að hugsa þetta vel og vandlega. Kannski hef ég ekki þvegið stélið með spritti, eins og ég geri venjulega. Hmmm?
20241016_120311.jpg
20241016_120311.jpg (132.75 KiB) Skoðað 463 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

25.10.24

Unnið í tveim vélarhlífum í dag og þessi er af Stampe. Ég var búinn að maska rauða litinn fyrir nokkru og sprautaði í morgun. Þetta er huggulegt litaskema, finnst mér.
20241025_111737.jpg
20241025_111737.jpg (140.06 KiB) Skoðað 256 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara