Síða 1 af 3
Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 13. Feb. 2022 16:33:13
eftir Gaui
Ég er að byrja smíði á Stampe SV4 frá
SLEC og ætla að reyna að kvikmynda það í leiðinni. Hér er fyrsta porsjón:
gaui
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 13. Feb. 2022 17:26:01
eftir Árni H
Þetta líst mér vel á - Flugmódelfélag Dalvíkur í uppsiglingu!
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 14. Feb. 2022 22:44:05
eftir Eysteinn
Þetta líst mér vel á Gaui.
Þú verður fljótur að koma þér fyrir á nýja staðnum og það verður skemmtilegt að fylgjast með.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 15. Feb. 2022 21:08:28
eftir Gaui
Þá er kominn annar hlutinn, gjössovel.
Njótið
gaui
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 19. Feb. 2022 13:03:26
eftir Gaui
Hérna er þriðji hlutinn kominn fram:
Njótið.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 6. Mar. 2022 20:00:18
eftir Gaui
Hérna er fjórði þáttur:
Njótið.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 7. Mar. 2022 19:10:05
eftir Gaui
Fimmti þáttur: skrokkurinn er ekki búinn.
Njótið.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 20. Mar. 2022 21:09:53
eftir Gaui
Sjötta vídeóið í Stampe smíðinni. Nú er það stélið.
Njótið.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 6. Apr. 2022 16:25:40
eftir Gaui
Sjöundi hluti, til að gleðja ykkur:
Njótið.
Re: Stampe et Vertongen á Dalvík
Póstað: 7. Apr. 2022 15:55:21
eftir Sverrir
Skotgengur, á að reyna að hafa hana klára fyrir flugkomuna?