Brande Modelflyveplads - 12.júní 2021 - Jótlandsmeistaramótið í F3B

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Brande Modelflyveplads - 12.júní 2021 - Jótlandsmeistaramótið í F3B

Póstur eftir Sverrir »

Ég leit við á flugvellinum hjá Brande flugmódelklúbbnum þegar Jótlandsmeistaramótið í F3B var haldið þar dagana 12. til 13. júní 2021.
Alls voru níu keppendur skráðir til leiks en einungis sex luku keppni.

Device framleidd af Martin Webershock en hönnuð af Benjamin Rodax og Philip Kolb var langvinsælasta flugmódelið en sex keppendur voru með þær, tveir voru með Spline 2020 sem er hönnuð og framleidd í Danmörku af Jan Hansen og John Rasmussen en Benjamin Rodax og Peter Wick komu að lofteðlisfræðilegu útreikningunum á henni. Freestyler 5 og Pike Precision ráku svo lestina með eitt eintak af hvorri.

Nýtt Danmerkurmet var svo sett þegar Søren Krogh flaug hraðaflugið á 12,66 sekúndum með Device en heildarþyngdin á henni var 4 kg þegar metið var sett. Alls voru sex umferðir flognar en áhugasamir geta séð frekari sundurliðun á F3XVault og lesið um mótið í ágústheftinu af Modelflyvenyt á bls. 24-27.

Úrslit urðu sem hér segir:
1. Søren Krogh
2. Jesper Jensen
3. Rasmus Krogh Petersen
4. Jan Hansen
5. Brian Dylmann
6. Niels N. Sørensen
7. Mikkel Krogh Petersen*
8. John Rasmussen*
9. Regnar Petersen*
* Luku ekki keppni

Það var áhugavert að sjá hversu langt á eftir við erum með spilið hjá okkur og er að muna allt að 100-150 metrum á byrjunarhæðinni og munar nú um minna! Hver veit nema við náum að bæta úr því í náinni framtíð! Einnig voru þarna 15 spil uppsett og tilbúin til notkunar sem kom sér vel ef menn þurftu að taka annað start því þá þurfti ekki að bíða eftir línunni og var möguleiki á nokkrum störtum innan vinnutímans ef þess gerðist þörf. Einnig voru menn að skipta um rafgeymi eftir ca. 5-10 hvert start.

Viðhengi
IMG_3987.jpg
IMG_3987.jpg (424.84 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3988.jpg
IMG_3988.jpg (299.6 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3989.jpg
IMG_3989.jpg (157.5 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3993.jpg
IMG_3993.jpg (357.03 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3995.jpg
IMG_3995.jpg (11.98 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3996.jpg
IMG_3996.jpg (241.39 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_3997.jpg
IMG_3997.jpg (161.47 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4003.jpg
IMG_4003.jpg (181.68 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4008.jpg
IMG_4008.jpg (166.2 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4012.jpg
IMG_4012.jpg (282.53 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4013.jpg
IMG_4013.jpg (223.68 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4014.jpg
IMG_4014.jpg (234.52 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4015.jpg
IMG_4015.jpg (238.38 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4018.jpg
IMG_4018.jpg (204.98 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4019.jpg
IMG_4019.jpg (172.24 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4020.jpg
IMG_4020.jpg (151.65 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4022.jpg
IMG_4022.jpg (235.36 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4023.jpg
IMG_4023.jpg (207.44 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4025.jpg
IMG_4025.jpg (223.89 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4026.jpg
IMG_4026.jpg (233.04 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4028.jpg
IMG_4028.jpg (138.26 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4032.jpg
IMG_4032.jpg (186.78 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4041.jpg
IMG_4041.jpg (249.2 KiB) Skoðað 240 sinnum
IMG_4043.jpg
IMG_4043.jpg (222.91 KiB) Skoðað 240 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara