Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Læst
Passamynd
maggikri
Póstar: 5169
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Póstur eftir maggikri »

Góðan dag.
Í tilefni þess að Ríkissjónvarpið RUV (Landinn) verður með beina útsendingu frá Arnarvelli sunnudaginn 22.05.2022 ca um kl. 20:00, þá ætlum við að fjölmenna með flugvélar á Arnarvöll. Gaman væri að fá sem flesta út á völlinn með flugvélar og ef ekki með flugvélar þá að mæta og horfa á. Það væri flott að þeir sem komast með vélar myndu láta vita af því hérna.
Koma svo
kv
MK
Passamynd
gunnarh
Póstar: 356
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Póstur eftir gunnarh »

Ég mæti
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
lulli
Póstar: 1145
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Póstur eftir lulli »

Stefni á völlinn með Beach Craft Baron
Vonandi
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11166
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Póstur eftir Sverrir »

Okkar menn flottir í beinni útsendingu í Landanum fyrr í kvöld, klippan byrjar eftir 21 mínútu og 50 sekúndur.
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/landinn/30779/9man70

283448436_5438364666216071_2291993613253665885_n.jpg
283448436_5438364666216071_2291993613253665885_n.jpg (150.24 KiB) Skoðað 123 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5169
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugkoma á Arnarvelli 22.maí 2022 kl.18 - Bein útsending á RUV

Póstur eftir maggikri »

Geggjað.
Mér sýnist þetta bara hafa gengið ágætlega og gaman af þessu. Ég vil þakka öllum okkar félögum sem komu að þessu bæði með flugvélar, flugmönnum sem flugu og þeim sem komu til stuðnings.

Takk fyrir daginn!

kv
MK
Læst