Síða 1 af 1
Tungubakkar - 23.júlí 2022 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls
Póstað: 23. Júl. 2022 19:30:18
eftir Sverrir
Hin árlega stríðsfuglaflugkoma Einars Páls var á sínum stað á Tungubakkaflugvelli í dag. Oft hafa fleiri flugmenn mætt en þeir sem voru á staðnum nutu sín þeimur betur í veðurblíðunni. Ég og Guðni vorum með myndavélarnar á lofti og meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá mér.
Re: Tungubakkar - 23.júlí 2022 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls
Póstað: 23. Júl. 2022 20:21:01
eftir Guðni
Frábær dagur á Strýðsvélasamkomu Einars á Tungubökkum....
Svakalega flottar myndir hjá þér Sverrir...hef litlu við þetta að bæta...en takk fyrir daginn allir..
Re: Tungubakkar - 23.júlí 2022 - Stríðsfuglaflugkoma Einars Páls
Póstað: 23. Júl. 2022 22:24:11
eftir arni
Flottar myndir hjá ykkur Guðna og Sverrir.Takk fyrir góðan dag.Einar Páll takk fyrir þitt framlag.