Minni á Stórskalaflugkomuna á morgun laugardaginn 13. ágúst

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11389
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Minni á Stórskalaflugkomuna á morgun laugardaginn 13. ágúst

Póstur eftir Sverrir »

Minni á hina árlegu Stórskalaflugkomu Einars Páls sem verður á Tungubakkaflugvelli á morgun, laugardaginn 13. ágúst, og hefst hún kl. 10 um morgunin og stendur fram eftir degi. Búist er við miklu fjöri og miklu stuði!

Icelandic Volcano Yeti
Svara