Síða 1 af 1

Hamranes - 24.ágúst 2022

Póstað: 25. Ágú. 2022 21:04:13
eftir Sverrir
Flott flugkvöld, ágætis fjöldi mætti og tók flug, Guðni var líka á myndavélinni svo kannski sjáum við eitthvað frá honum líka.

Re: Hamranes - 24.ágúst 2022

Póstað: 26. Ágú. 2022 23:22:31
eftir Guðni
Bongóblíða þetta kvöldið og tekið á því með flugi...