Síða 1 af 1

Hamranes - 11.september 2022

Póstað: 11. Sep. 2022 21:48:08
eftir Guðni
Við Lúlli tókum nokkur flug í kvöldsólinni..bara í fínasta veðri...

Re: Hamranes - 11.september 2022

Póstað: 12. Sep. 2022 00:10:40
eftir lulli
Snilld að fá svona auka-sumar í september,,bara um að gera að nýta það. (Og drífa sig í loftið)