Síða 1 af 1
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 5. Maí. 2008 23:27:53
eftir Ólafur
Fórum við feðgarnir að fljúga á milli rigningarskúra og það rættist heldur betur úr þessu kvöldi.
Nýjum Aircore var reynsluflogið og flaug hann eins og hugur manns og siðan var Óli júnior með sina og ég sjálfur með Dimonuna mina
Það er þokkalegt vænghafið á henni
Veðrið var frábært eins og myndin gefur að kynna
Berti mætti að sjálfsögðu.
Þetta kvöld endaði eins og best var á kosið og var mikið flogið.
Kv
Lalli
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 00:32:21
eftir Guðni
Frábært, æfingin skapar meistarann..
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 06:39:07
eftir maggikri
Svona er þetta. Það er ekki alltaf hægt að fara út á völl. Helmingurinn af stjórn FMS(SG og MK) ásamt Þresti fór til Magga Óla í Njarðvík. Þar var m.a planaðar framkvæmdir á nýrri tengibraut við flugbrautirnar og flughlað (Start up plan)s em er áætlað að byrja á í vikunni, eða um helgina.
kv
MK
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 15:24:14
eftir tf-kölski
Au!!, geðveik dimona!! hvar fékkstu?:P.... settist í svona um daginn (full scale reyndar) en þá hét hún Diamond?
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 16:15:21
eftir Sverrir
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 17:09:01
eftir Ólafur
[quote=TF-KÖLSKI]Au!!, geðveik dimona!! hvar fékkstu?:P.... settist í svona um daginn (full scale reyndar) en þá hét hún Diamond?[/quote]
Já ég fékk hana hjá hobby-lobby eins og Sverrir bendir á og eins og þú þá hef ég flogið svona full-scala vél bæði á Sandskeiði og á Melgerðismelum þetta eru magnaðar flugvélar.
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 6. Maí. 2008 20:11:20
eftir tf-kölski
Já satt! fékk reyndar ekki að fljúga (
) en geðveikar vélar! flott hvernig maður liggur eiginlega í þeim
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 7. Maí. 2008 18:32:51
eftir Eiður
virka þessar vélar eins og þær sem eru í fullum scala að það sé hægt að drepa á mótor og nota sem svifflugu.
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 7. Maí. 2008 18:48:40
eftir Sverrir
Já það er hægt, og þar kemur kosturinn við rafmagnið að þú getur ræst mótorinn aftur til að ná hæð.
Til gamans má geta þess að það er blíðskaparveður út á velli, vestlæg gola og fínustu skilyrði.
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2008 - Magnað kvöld
Póstað: 7. Maí. 2008 19:35:16
eftir Ólafur
Og við að pakka i bilin og á leiðini þangað