Síða 1 af 1

Desemberfundur Þyts verður matveisla

Póstað: 22. Nóv. 2022 09:37:07
eftir lulli
Góðan dag kæri Þytsfélagi.
Desemberfundur Þyts verður matveisla, og verður þann 7.desember kl. 18:30 á Tungubökkum í aðstöðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar.
Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn. þar sem aðkeypt veisluhöld eru um að ræða. Vinsamlegast veljið ein þriggja valkosta.
Svarist með SMS í síma 8959805

*1 Kalkúnaveisla frá Múlakaffi á kr. 5.900 ( #val1 í sms)
*2 Jólahlaðborð frá ASK á kr. 6.900. (#val2 í sms)
*3 Geri ekki ráð fyrir því að mæta. (#val 3 í sms)

ATH skáning er eingöngu opin gildandi félagsmönnum þyts (sem greiddu árgjald '22) og lýkur á hádegi þann 30.nóvember.
Kær kveðja - Stjórn þyts.

Þegar skráning þáttöku lýkur, verður sendur út annar póstur með niðurstöðu þess hvað valið var.

Re: Desemberfundur Þyts verður matveisla

Póstað: 22. Nóv. 2022 09:53:45
eftir Sverrir
Ég mæti og að sjálfsögðu verður kalkúnn fyrir valinu enda nóg af hinu dæminu í desember! ;)

Re: Desemberfundur Þyts verður matveisla

Póstað: 22. Nóv. 2022 18:33:32
eftir Elli Auto
Að sjálfsögðu mæti ég líka við að eltast við þennan kalkún:))

Re: Desemberfundur Þyts verður matveisla

Póstað: 22. Nóv. 2022 22:03:14
eftir arni
Ég mæti.Kalkúnn takk.

Re: Desemberfundur Þyts verður matveisla

Póstað: 30. Nóv. 2022 10:51:51
eftir lulli
Nú fer hver a verða síðastur að melda sig á viðurðinn því skráningu lýkur á hádegi.
Kalkúnninn virðist vera að skora best. 🦃