Hamranes - 5.desember 2022

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Hamranes - 5.desember 2022

Póstur eftir lulli »

Mikið sem svæðið var fallegt og stillt ,en kuldinn fljótur að bíta. Ég tók ákvörðun um að reyna að halda A109 Agusta sem spari boddýi enda skalaleg en fínleg og ekki heppileg í frostið og röff aðstæður til taka æfingaflugin á. Svo As 350 (gula) er æfinga vélin í vetur.




Næsta mál er að hlakka til að hitta þá sem skráðu sig í kalkúnaveislunnar á miðvikudagskvöldið nk.
Kv. Lúlli
Viðhengi
Agusta situr heima og er í klössun
Agusta situr heima og er í klössun
IMG20221205223325_copy_2000x900_1.jpg (273.38 KiB) Skoðað 216 sinnum
As 350 með vetrar-stelli (sterkara í frostinu)
As 350 með vetrar-stelli (sterkara í frostinu)
IMG20221205124803_copy_1200x540.jpg (411.27 KiB) Skoðað 216 sinnum
Svæðið í frost-stillu
Svæðið í frost-stillu
IMG20221205124055_copy_2048x920.jpg (292.62 KiB) Skoðað 216 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hamranes - 5.desember 2022

Póstur eftir maggikri »

Flott hjá þér Lúlli!

kv
MK
Svara