Hamranes - 12.janúar 2023
Póstað: 12. Jan. 2023 19:15:21
Mikið fallegt á svæðinu og ekkert betra að gera, en að frumlyfta 700 vélbúnaðinum sem fara mun inn í As-350 Airbus Eurocopter þyrlu sem ég hef verið að dunda við (arf). Tók svo flug á minni þyrlunni sem líka er As350
Frumflugið gekk mjög vel á heimasmíðaða grunninum ,en sá er smíðaður svipað þungt og bodýið mun vigta.
Rock solid í hower og flýgur eins og draumur, hlakka svo bara til að flúga henni full kláraða með boddýi.
Frumflugið gekk mjög vel á heimasmíðaða grunninum ,en sá er smíðaður svipað þungt og bodýið mun vigta.
Rock solid í hower og flýgur eins og draumur, hlakka svo bara til að flúga henni full kláraða með boddýi.