En eitt hraðametið hjá Spencer

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

En eitt hraðametið hjá Spencer

Póstur eftir Sverrir »

331718378_920573962703721_7293565995737072233_n.jpg
331718378_920573962703721_7293565995737072233_n.jpg (134.32 KiB) Skoðað 124 sinnum


564mph eða 907km/h gerir aðrir betur mótorlausir!

Þarna er verið að nýta sér „dynamic soaring“ með því að fljúga niður hlémegin á fjallinu og svo upp í vindinn aftur og auka þannig stöðugt hreyfiorkuna á svifflugunni. Ég veit ekki nákvæmlega hvað þessi tiltekna vél er stór hjá honum en í kringum þriggja metra vænghaf og þyngd upp á um 20 kg eru algengar tölur. Til samanburðar eru F3F vélarnar yfirleitt rétt undir þrem metrum og vigta frá 2 kg og upp í rétt rúmlega 4 kg.




Fyrir þá sem vilja fræðast aðeins meira um fræðin á bak við þetta þá er hérna kynning sem Spencer hélt fyrir nokkrum árum.

Icelandic Volcano Yeti
Svara