D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 70

Ég gat ekki beðið með að sprauta málningu og byrjaði á neðri hluta skrokksins.
20230818_100350.jpg
20230818_100350.jpg (143.37 KiB) Skoðað 431 sinni
Og svo að ofan. Þetta er fyrsta umferð, ekkert sérlega þétt. Svo set ég hugsanlega tvær þunnar umferðir í viðbót.
20230818_102142.jpg
20230818_102142.jpg (157.97 KiB) Skoðað 431 sinni
Ég tek eftir því þegar ég skoða þessar myndir að ég gleymdi að setja hauspúðann fyrir aftan flugmannsklefann. Greinilega fyrsta verkefni á morgun.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Sverrir »

PC-10 ber nafn með réttu!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 71

Morgunnn fór að mestu í að taka til, enda veitti ekki af. Svo byrjaði ég að mska vængina.
20230821_113251.jpg
20230821_113251.jpg (139.68 KiB) Skoðað 403 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 72

Tveir tíma fóu í að maska alla parta sem þurfti að maska. Hjólin tóku langan tíma, enda þurfti marga litla búta sem fóru á milli felgunnar og dekksins.
20230822_104505.jpg
20230822_104505.jpg (159.01 KiB) Skoðað 387 sinnum
Svo tók ekki nema tíu mínútur að sprauta þann hluta sem snýr upp.
20230822_110922.jpg
20230822_110922.jpg (157.96 KiB) Skoðað 387 sinnum
Meira spraut á morgun.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 73

Sprautaði allt sem hægt var að sprauta (eða hvað?)
20230823_093940.jpg
20230823_093940.jpg (157.17 KiB) Skoðað 371 sinni
Og þegar ég var búinn úr brúnu ddollunni, þá fór hvítt á hliðarstýrið.
20230823_102000.jpg
20230823_102000.jpg (150 KiB) Skoðað 371 sinni
Þetta tók rúman klukkutíma. Og þegar verkstæðið er fullt af blautri málningu, þá er nú lítið annað hægt að gera.

8-)
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:19:04, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 74

Enn er sprautað ... sama alla daga. Allar myndir eins, svo mér datt í hug að taka mynd af tröppu sem ég nota til að þurrka nýsprautaða hluta.
20230825_100358.jpg
20230825_100358.jpg (123.98 KiB) Skoðað 343 sinnum
8-)
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:19:19, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 75

Enn er sprautað, en núna er nýr litur. Hliðarstýrið er þrílitt, rautt, hvítt og blátt. Ég var búinn að setja tvær umferðir af hvítu á það og nú kom rautt.
20230829_103129.jpg
20230829_103129.jpg (150.27 KiB) Skoðað 318 sinnum
8-)
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:19:37, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 76

Ég var svo ánægður með verk dagsins. Ég maskaði yfir rauða litinn og spraautaði með bláu. Þetta er svo svakalega flott að það væri bara verra ef það væri betra.
20230830_095336.jpg
20230830_095336.jpg (127.44 KiB) Skoðað 300 sinnum
En svo kom í ljós að ég hafði gert SMÁ skyssu: ég var alveg fullkomlega sannfærður um að rauða röndin væri að framan og sú bláa að aftan. Ég hefði átt að gá, en ég var alveg viss.

Ég haði auðvitað rangt fyrir mér. Nú þarf ég að taka klæðninguna af hliðarstýrinu, klæða upp ´nýtt og mála aftur. :cry:
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:19:53, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 77

Tók klæðninguna af hliðarstýrinu og klæddi það aftur með eldgömlum bút af Solartex. Það virðist vera drullugt og upplitað, en þetta er Piper Cub ryk frá því ég var að sprauta með gulu fyrir nokkrum árum.
20230831_101958.jpg
20230831_101958.jpg (139.18 KiB) Skoðað 284 sinnum
Ég panslaði þunnt lag af parkett lakki til að fá meiri dýpt í brúna litinn og smá glans á fletina. Ég fékk hugmyndina að þessu hjá Captain Rob á RC Model Geeks a YouTube.
20230831_105941.jpg
20230831_105941.jpg (142.74 KiB) Skoðað 284 sinnum
8-)
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:20:09, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 78

Setti ræmur af dúk og tauma af lími til að líkja eftir saumum. Svo sprautaði ég hliðarstýrið fallega hvítt. Á morgun verða rautt og blátt sett á rétta staði.
20230901_094911.jpg
20230901_094911.jpg (114 KiB) Skoðað 277 sinnum
8-)
Síðast breytt af Gaui þann 17. Sep. 2023 14:24:07, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara