Ólafsfjörður - 15. apríl 2023

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3656
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Ólafsfjörður - 15. apríl 2023

Póstur eftir Gaui »

Elvar vildi wndilwg sýna mér það sem einu sinni var flugvöllur á Ólafsfirði, svo við skutumst þangað (tekur bara kortér frá Dalvík) og skelltum í loftið. Elvar var með Byrjendavél sem flaug mjög vel eftir smá fikt í mótornum. Ég var með SKY 120. Ég hafði ekki flogið honum síðan ég skipti um klæðningu. Trimmið á hæðarstýrinu var alveg út um gluggann og SKY skellti nefinu í jörðina í flugtaksbruninu. Hún náði á loft, en vegna þess að spaðinn rakst í, þá tók ég bara tvo hringi og lenti svo. Eins og sést á myndunum, þá brotnaði spaðinn all svakalega, svo ég laug ekki meira þann daginn.
20230415_102048.jpg
20230415_102048.jpg (157.22 KiB) Skoðað 85 sinnum
20230415_103038.jpg
20230415_103038.jpg (146.8 KiB) Skoðað 85 sinnum
20230415_103123.jpg
20230415_103123.jpg (153.78 KiB) Skoðað 85 sinnum
20230415_104233.jpg
20230415_104233.jpg (158.91 KiB) Skoðað 85 sinnum
20230415_104541.jpg
20230415_104541.jpg (154.14 KiB) Skoðað 85 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara