í smíðum, eða þannig
Re: í smíðum, eða þannig
missti smá afl í 30 dúllunni minnu um daginn þegar ég var að hovera á hvolfi í 3 metra hæð, en náði að snúa henni við fyrir "lendingu" þannig að það eina sem fór illa var flybarinn og lendinga skíðin. Og í þyrlum þá er alltaf tilvalið að uppgradea þegar maður "crassar" og jafnvel þar sem það var svo lítið sem fór þá ákvað ég að öppgreida það sem fór illa (lítið hægt að öppgreida flybarinn reyndar), og byrjaði að útbúa flotin fyrir þá litlu, en á meðan því projecti stóð fór ég í Hagkaup og sá svona lightstick á tilboði og skellti mér á þrjár og abortaði flotaflugsprojectinu, er núna búinn að líma á hana 3-4 metra af neonljósavír og strappa lightstickin á, eina sem mig vantar núna er heilt skíði (til í modelexpress) og reina að redda mér 550mm ljósablöðum, veit einhver hvort þau séu til einhverstaðar í tíma fyrir akureyrisferðina?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: í smíðum, eða þannig
Gætir reynt félaga Jón, það leynist stundum eitt og annað hjá honum.
Verður gaman að sjá ljósadýrðina hjá þér.
Verður gaman að sjá ljósadýrðina hjá þér.
Icelandic Volcano Yeti