Síða 1 af 1

Sandskeið - 10.júní 2023 - Kríumót, svona næstum því

Póstað: 12. Jún. 2023 18:08:15
eftir Sverrir
Því miður vorum við ekki nógu margir til að halda Kríumótið en í staðinn varð þetta bara fínasta æfingadagur. Nokkrir skúrir sáust af og til fram að hádegi en eftir það var komið fínasta veður og var mikið flogið.