Síða 1 af 1

Eyrarbakki - 17.júlí 2023 - Flugkvöld hjá Smástund

Póstað: 18. Júl. 2023 10:15:10
eftir Sverrir
Ég og Gunnararnir skelltum okkur í smá leiðangur austur fyrir fjall með kerruna og þar sem á mánudögum eru flugkvöld hjá Smástund þá komum við við hjá þeim. Bakkinn klikkar aldrei og flottustu móttökur hjá þeim höfðingjum, maður þyrfti að vera duglegri að kíkja í heimsókn og vonandi verður sú raunin í framtíðinni.

IMG_5642.JPG
IMG_5642.JPG (255.51 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5643.JPG
IMG_5643.JPG (144.17 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5645.JPG
IMG_5645.JPG (276.27 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5646.JPG
IMG_5646.JPG (197.67 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5648.JPG
IMG_5648.JPG (334.73 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5649.JPG
IMG_5649.JPG (195.51 KiB) Skoðað 280 sinnum

IMG_5650.JPG
IMG_5650.JPG (261.3 KiB) Skoðað 280 sinnum

Re: Eyrarbakki - 17.júlí 2023 - Flugkvöld hjá Smástund

Póstað: 20. Júl. 2023 12:00:58
eftir mundi
Takk fyrir komuna ávalt velkomnir.