Skáldalækur við Dalvík - 5.ágúst 2023
Póstað: 5. Ágú. 2023 16:29:32
Veðrið lék við okkur hér fyrir norðan í dag og nokkrir módelmenn frá Akureyri og allir virkir módelmenn á Dalvík og Ólafsfirði kíktu á Skáldalæk, flugu af hjartans list og fengu sér kaffi og kleinur í boði Elvars.

