Síða 1 af 1

Arnarvöllur 6.águst 2023

Póstað: 7. Ágú. 2023 00:48:12
eftir gunnarh
Tvö frumflug í dag og fyrsta flug hjá Sigþóri 9 ára. Hann er búinn að vera að æfa sig í herminum í vær vikur ok fer með mér svo tvisvar út á völl í dag og flýgur eins og ekkert sé.
20230806_132844.jpg
20230806_132844.jpg (204.6 KiB) Skoðað 528 sinnum
Nýr flugmaður og frumflug á þessir flottu vél
20230806_213033.jpg
20230806_213033.jpg (315.91 KiB) Skoðað 528 sinnum
Gunni kom með nýja gamla út á völl og frumflaug eftir smá stillingar.
20230806_212849.jpg
20230806_212849.jpg (128.19 KiB) Skoðað 528 sinnum
Nýjar vélinn hans Gunnar er of snögg til að taka mynd af
20230806_143724.jpg
20230806_143724.jpg (501.14 KiB) Skoðað 528 sinnum
MXS hans Gunnar yngri
20230806_212806.jpg
20230806_212806.jpg (295.46 KiB) Skoðað 528 sinnum
Nóg í gangi í logni.