Re: Bylgjuplast, hvar fæ ég það?
Póstað: 6. Ágú. 2005 09:06:23
Sælir
Ég er enn að nota pappakassann sem fylgdi Fun-Time svifflugunni sem ég eignaðist fyrir æði mörgum árum til að geyma módelið og flytja milli staða. Kassinn er orðinn nokkuð lúinn.
Einhvern tíman hef ég séð heimasmíðaðan kassa úr bylgjuplasti, sem líkist bylgjupappa, en er miklu sterkara.
Nú er það spurningin: Hvar fæ ég svona bylgjuplast? Hefur einhver notað svona plast til að smíða utan um módel?
Ágúst
Ég er enn að nota pappakassann sem fylgdi Fun-Time svifflugunni sem ég eignaðist fyrir æði mörgum árum til að geyma módelið og flytja milli staða. Kassinn er orðinn nokkuð lúinn.
Einhvern tíman hef ég séð heimasmíðaðan kassa úr bylgjuplasti, sem líkist bylgjupappa, en er miklu sterkara.
Nú er það spurningin: Hvar fæ ég svona bylgjuplast? Hefur einhver notað svona plast til að smíða utan um módel?
Ágúst