Piper Cub flugkoman var á sínum stað og bauð Pétur viðstöddum upp á Pepsi Max og Prins sem rann ljúflega niður. Eins og nafnið gefur til kynna voru nokkrir Piper Cub á staðnum og kom Sævar með áhugaverðan Cub frá Flite Test en Jón tók einnig nokkrar góðar rispur á Xcalibur.
Látum nokkrar myndir duga í bili, nóg að gera þar sem það styttist óðum í flugkomuna á Melgerðismelum.
Hamranes - 9.ágúst 2023 - Piper Cub flugkoma
Hamranes - 9.ágúst 2023 - Piper Cub flugkoma
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hamranes - 9.ágúst 2023 - Piper Cub flugkoma
Já, fín mæting í góðu veðri!
- Viðhengi
-
- 20230809_193829_compress39.jpg (420.2 KiB) Skoðað 388 sinnum
-
- 20230809_193819_compress65.jpg (445.99 KiB) Skoðað 388 sinnum