Síða 1 af 3
Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 16. Okt. 2023 20:17:58
eftir gudjonh
Ætlum að gera tilraun með að hittast kl. 2 á miðvikudögum á Hamranesi. Ef ekki viðra til flugs verður bara kaffispjall. Spáin fyrir næsta miðvikudag er soldið "kaffileg", en hver veit?
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 17. Okt. 2023 17:09:28
eftir lulli
Það er frábært að eiga einhvern punkt til að miða á.
Á miðjum miðvikudegi gæti hetnað þeim sem vinna óreglulega , eða eru búnir að skila sínu og sestir í helgan.
Hlakka til að sá ykkur (þegar ég get)
Kv. L
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 24. Okt. 2023 15:55:52
eftir gudjonh
Spáin fyrir morgundaginn er ekki mjög kaffileg! En ég held samt að við fáum kaffi! Og fyrir Stebba. Kvartbuxur væru í lagi.
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 31. Okt. 2023 14:56:49
eftir gudjonh
Flott á morgun??
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 1. Nóv. 2023 13:02:00
eftir stebbisam
Ef einhver á leið hérna þá er heitt á könnunni og gott flugveður, en mjög gaman að fylgjast með ykkur í hitting í Hamranesi.
Sólakveðjur í kvartbuxum

- Teneflug79s.jpg (130.37 KiB) Skoðað 2445 sinnum
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 2. Nóv. 2023 11:08:19
eftir mundi
Hvar ert þú á Tenerife. ég er staðetur rétt austan við flugvölin á suðurströndini.
kv/ Mundi
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 2. Nóv. 2023 16:03:54
eftir stebbisam
Mundi, við erum beint vestan við TFS völlinn á Amarilla Golf.

- Amarilla.jpg (154.33 KiB) Skoðað 2409 sinnum
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 7. Nóv. 2023 17:44:28
eftir Sverrir
Var beðinn um að minna menn á miðvikudagshittinginn á morgun sem hefst stundvíslega kl. 14.
Spáin hljóðar upp á austan 5-6 m/s og einhverja sólarglennu.
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 7. Nóv. 2023 19:32:35
eftir gudjonh
Góða skemmtun. Kem ekki!
Re: Hamranes miðvikudags hittingur
Póstað: 14. Nóv. 2023 11:23:43
eftir gudjonh
Er degi á undan.