Síða 1 af 1

Melgerðismelar - 29.október 2023

Póstað: 29. Okt. 2023 17:31:23
eftir Árni H
Það var mikið flogið og mikið hlegið í dag í frábæru veðri á Melunum. Gamlar og nýjar vélar tóku flugið og Rögnvaldur tók jómfrúarflug, sem tókst mjög vel :)