Síða 1 af 1

Hamranes - 8.nóvember 2023

Póstað: 8. Nóv. 2023 22:40:42
eftir Böðvar
Góð mæting út á Hamranesflugvöll, gott og milt veður en nokkuð kalt fyrir bera putta. Svifflugunni Pike Precision prufuflogið. Gott að fara inn í hlýjuna Þar sem boðið var upp á kaffi, te og meðlæti.

Re: Hamranes - 8.nóvember 2023

Póstað: 9. Nóv. 2023 07:52:20
eftir Sverrir
Til hamingju Böðvar, gaman að sjá að PP er komin aftur í loftið!