Síða 1 af 1

Þytur - Nóvemberfundur á fimtud. nk.

Póstað: 12. Nóv. 2023 17:34:26
eftir lulli
Kæru félagar.
Nú er komið að nóvemberfundi Þyts.
Fimmtud.kvöldið16.nóv. nk.kl.20:00
Í félags-aðstöðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar á Tungubökkum.
(Þriðja hús til vinstri er komið er inn á svæðið)
Við hvetjum þá sem hafa eitthvað,,verkefni" í gangi að sýna viðfangsefnið öðrum til gamans og fróðleiks.

Kveðja stjórnin.

Mynd

Re: Þytur - Nóvemberfundur á fimtud. nk.

Póstað: 13. Nóv. 2023 14:03:21
eftir gudjonh
Kem ekki, en er lífga þessa við. Flaug trúlega síðast 2009 eða 2010