Síða 1 af 1

Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 18. Nóv. 2023 17:45:17
eftir lulli
Daginn félagar.
Það hafa nokkrir lýst ánægju sinni og óskað eftir sama fyrirkomulagi að hafa desemberfund Þyts í formi kalkúna jólaveislu líkt og í fyrra.
Gagnrýni hefur eins líka borist varðandi sama atriði ,en það er eimmitt lýðræði og er bara hið besta mál .

Eðlilegast er því að kanna hug félaga um málefnið og hefst það hér;
Dagsetning fundarins er hugsuð fimtud.kvöldið 7.desember.

Líkt og í fyrra Í er boði kalkúna jólaveisla frá Múlakaffi
og er kostnaður 6.000 - 8.000 krónur pr. mann. Háð þáttöku þ.e. lægri talan ef lámarksþáttaka næst.
Nauðsynlegt væri þá að skrá sig og greiða fyrirfram við skráningu.

Hin leiðin er að hafa desemberfund án veislu.

Hvað segir þú kæri félagi - veislu eða ekki veislu á næsta fundi
Já = veislu
Nei = ekki veislu
*könnun líkur við lok sunnudags 26.nóv


(ath.Formaður okkar tekur líka við meldingum um þetta ,vilji menn ekki pósta hér af einhverjum ástæðum)

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 18. Nóv. 2023 22:23:16
eftir Sverrir
Auðvitað vill maður veislumat með jólakalkún! 😋

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 18. Nóv. 2023 23:04:02
eftir Ágúst Borgþórsson
Ég verð með, ekki spurning

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 19. Nóv. 2023 22:57:51
eftir gunnarh
Ég verð með

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 20. Nóv. 2023 12:33:04
eftir Sverrir
Að gefnu tilefni þá er hægt að svara skoðunarkönnuninni án þess að þurfa að pósta hérna en viðkomandi þarf að vera innskráður á síðuna.

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 21. Nóv. 2023 18:46:09
eftir arni
Ég mæti kalkun.

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 26. Nóv. 2023 16:50:33
eftir lulli
Tíminn er rétt að renna út, ef einhver hefur gleymt að kjósa í þessari könnun

Re: Þytur - skoðanakönnun, jóla hvað ha.

Póstað: 26. Nóv. 2023 21:17:04
eftir Ágúst Borgþórsson
Þetta ætlar að verða rússnesk kosning, enginn á móti. :roll: