Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

Sverrir skrifaði: 17. Ágú. 2024 15:38:05Samt betra að hafa það rautt. ;)
Líklega. Athuga það næst. Ég var alveg viss um að það væri hvítt.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 118

Ég fékk ábendingu um að gott værii að nota álpappír til að maska módel, svo ég kom við í Kjörbúðinni og náði mér í rúllu af áli. Svo dundaði ég mér við að setja álpappír alls staðar þar sem blá málning á ekki að koma. Geimverurnar geta ekki séð þetta módel. Því miður er veðrið ekki gott: vindur og væta, svo ég get ekki farið út að sprauta. Í staðinn penslaði ég eina umferð af gólflakki neðan á vængina.
2024-08-19_064844_20240819_105140.jpg
2024-08-19_064844_20240819_105140.jpg (137.87 KiB) Skoðað 2506 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 119

Ég notaði tækifærið í morgun og sprautaði blátt, þó veðrið væri frekar kalt og möguleiki á úrkomu.
20240820_101608.jpg
20240820_101608.jpg (144.65 KiB) Skoðað 2506 sinnum
Ég þurfti ekki nema tvær umferðir og þá bar ég FRÚna inn og tók utanaf henni :roll: . Þá kom í ljós að það hafði blætt þó nokkuð undir bláa bílateipið, en nánast ekkert undir gula málaralímbandið. Nú má þetta þorna almennilega og þá get ég sprautað dökk-bláa litinn og byrjað að veðra.
20240820_112844.jpg
20240820_112844.jpg (133.82 KiB) Skoðað 2506 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11593
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Sverrir »

Er bílateipið 3M og veistu eitthvað um aldurinn á því?

Spyr fyrir forvitnissakir því ég notaði 3M bílateip á dúkklædda á Ka-3 um árið og það hélt öllu þar.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

Sverrir: Bílateipið er ekki 3M og það er langt síðan ég keypti það. Þar stendur hundurinn líklega grafinn í kúnni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 120

Ég límdi lamir í hliðarstýrið, límdi það á stélkambinn og tengdi tog-tog vírana. (SVERRIR - rautt ljós!)
20240821_095533.jpg
20240821_095533.jpg (137.13 KiB) Skoðað 2392 sinnum
Og hæðarstýrin eru líka komin á.
20240821_101813.jpg
20240821_101813.jpg (135.7 KiB) Skoðað 2392 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 121

Morguninn fór í það að gera FRÚna drulluga og veðraða. Og það versta er að ef maður er staddur svona þrjá metra frá henni, þá sést þetta eiginllega ekki. Hér er olíu pastel leyst upp í terpentínu strokið meðfram plötuskilum, hvítt duft pastel dregið yfir bláa litinn til að fá upplituð og veðruð svæði og ryðmálning á skrúfuhausum.
20240822_101758.jpg
20240822_101758.jpg (131.43 KiB) Skoðað 2356 sinnum
Bláa málningin hefur sprungið undan skrúfuhausunum við framrúðuna og ryð á handfanginu.
20240822_105207.jpg
20240822_105207.jpg (141.66 KiB) Skoðað 2356 sinnum
Það má sjá veðrunina ef vel er að gáð. Ég er að vona að gólflakkið muni gera þetta meira áberandi. En fyrst þarf ég að sprauta dökk-blátt.
20240822_113624.jpg
20240822_113624.jpg (143.85 KiB) Skoðað 2356 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 122

Ég maskaði fyrir dökk bláa litnum og sprautaði varlega nokkrar umferðir af eins þunnum lögum og ég gat.
20240823_095344.jpg
20240823_095344.jpg (137.66 KiB) Skoðað 2247 sinnum
Skrokkurinn er líklega full málaður. Næst er það gólflakkið og svo þarf ég að fara að gera eitthhvað í sambandi við vélarhlífina.
20240823_103503.jpg
20240823_103503.jpg (143.19 KiB) Skoðað 2247 sinnum
8-)
Síðast breytt af Gaui þann 24. Ágú. 2024 15:58:03, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

TF-FRU -- Dagur 123

Það er komin umferð af gólflakki á allan skrokkinn og ég tók maskann úr gluggunum. Þetta er, semsagt, tilbúið, nema vélarhlífin. Ég ætla að reyna að slást við hana í næstu viku og sjá hvað gerist. Þangað til verða ekki fleiri póstar á þessum þræði. Takk fyrir áhorfið.
20240824_103115.jpg
20240824_103115.jpg (141.69 KiB) Skoðað 2172 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3751
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

Það er kominn október og ég ákvað að búa til nýtt form fyrir vélarhlífina. Ég skar út rifin úr 4mm MDF (þeir vildu ekki selja mér hluta af krossviðarplötu í Byko) og límdi þau saman. Svo plankaði ég hliðarnar með 3mm balsa. Fremsti hlutinn er búinn til úr gulu frauðplasti. Svo sullaði ég fylliefni í öll göt sem ég fann og pússaði allt til. Næsta skref er að setja glerfíber á formið.
plug-01.jpg
plug-01.jpg (133.55 KiB) Skoðað 830 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara