Síða 1 af 3

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 5. Jún. 2008 23:38:23
eftir Sverrir
Flugmodel.com og Fréttavefur Flugmódelmanna taka höndum saman um helgina og munu fara hringinn í kringum landið og heimsækja módelmenn á nokkrum vel völdum stöðum og taka púlsinn á stemmningunni.

Byrjað verður á austurlandi föstudaginn 7.júní, laugardaginn 8.júní verður stoppað á Selfossi og sunnudaginn 9.júní verður stoppað í höfuðborginni.

Nánari upplýsingar og uppfærslur má sjá hér á vefnum á næstu dögum.

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 14:32:08
eftir Ingþór
Full hlaðinn

Mynd

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 15:00:57
eftir maggikri
Þeir félagar (Sverrir og Þröstur) verða á Norðfirði um kvöldmatarleytið.
kv
MK

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 15:49:40
eftir Sverrir
erum a myvatni

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 16:01:23
eftir kip
[quote=Sverrir]erum a myvatni[/quote]
Hvar fenguð þið bát? :cool:

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 17:32:11
eftir Sverrir
leigdum hann!

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 18:11:08
eftir Sverrir
komnir i fjardarbyggd

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 22:10:54
eftir Sigurður Sindri
Líf og fjör á Neskaupstaðarflugvelli í kvöld. Símamyndir Sverrir ritstjóri FV.

Mynd
Mynd
Mynd
kv
MK

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 6. Jún. 2008 22:12:10
eftir Agust
Hvað er inni í rauða teppinu? Þetta lítur alveg út eins og ... Var ekki eitthvað flutt svona innvafið í teppi til Norðfjarðar fyrir fáeinum árum?

Re: 05.06.2008 - Á ferð og flugi

Póstað: 7. Jún. 2008 00:19:23
eftir Sverrir
flugvelaskrokkur ;)
neskaupstadur kvaddur, thokkum mottokurnar