Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 31.desember 2023

Póstað: 31. Des. 2023 14:58:10
eftir Sverrir
Hin árlegi gamlárshittingur var á sínum stað á Arnarvelli og kvaddi árið með þessum ljómandi fína hætti. Venju samkvæmt reyndi Gústi að skjóta menn niður en þessu sinni var hann eins og síðasta eldgos, kröftugur og stuttur, svo ekki varð neitt úr því í þetta skiptið. Eftir að hafa flogið mesta hrollinn úr sér tóku menn til við að gæða sér á heimabökuðu og konfekti og var árið kvatt með stæl!


Re: Arnarvöllur - 31.desember 2023

Póstað: 1. Jan. 2024 16:39:13
eftir maggikri
Myndir

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2023

Póstað: 1. Jan. 2024 16:42:12
eftir maggikri