Arnarvöllur - 9.maí 2024
Póstað: 9. Maí. 2024 22:52:15
Heldur betur frábær flugdagur í dag, mikið flogið og mikið fjör. Lúlli grillaði pylsur ofan í mannskapinn og hurfu þær eins og dögg fyrir sólu! Tvö frumflug í dag, Sigþór með Technam og Gústi með Zeus. Til hamingju báðir tveir!
Vídeó eru væntanleg.
Vídeó eru væntanleg.