Síða 1 af 1

Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Póstað: 9. Maí. 2024 23:45:02
eftir Sverrir
Alla vega sem til er á filmu, tekið á flugdeginum á Sandskeiði sunnudaginn 17.júlí 1938.

Kíkið á 0:35 > https://www.islandpaafilm.dk/is/node/65179
Einhver af eldri kynslóðinni sem kannast við kappann með flugmódelið?

Annars er þetta bútur úr 20 mínútna vídeó sem er til frá flugdeginum og má sjá hér > https://www.islandpaafilm.dk/is/node/56549
Þarna má m.a. sjá vélar úr leiðangri Þjóðverja sem var á landinu á þessum tíma.

sandskeid38_1.jpg
sandskeid38_1.jpg (195.17 KiB) Skoðað 3345 sinnum

sandskeid38_2.jpg
sandskeid38_2.jpg (128.53 KiB) Skoðað 3345 sinnum

sandskeid38_3.jpg
sandskeid38_3.jpg (74.78 KiB) Skoðað 3345 sinnum

sandskeid38_4.jpg
sandskeid38_4.jpg (73.03 KiB) Skoðað 3345 sinnum

sandskeid38_5.jpg
sandskeid38_5.jpg (106.93 KiB) Skoðað 3345 sinnum

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Póstað: 10. Maí. 2024 10:53:37
eftir Elli Auto
Gaman að þessu.
Ekki góðar aðstæður fyrir free flight.
En flöldinn af fólkinu þarna, vá.

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Póstað: 10. Maí. 2024 12:36:53
eftir Gaui
Þetta gefur okkur vísbendingar um hvernig við ættum að klæðast við flugmódelflug.

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Póstað: 10. Maí. 2024 12:45:07
eftir Sverrir
Æi, hann er óttalega druslulegur eitthvað, ekki einu sinni með hálsbindi! :lol:

Miðað við fréttir frá þessum tíma þá var hálf Reykjavík og gott betur á svæðinu.

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Póstað: 10. Maí. 2024 12:51:00
eftir Elli Auto
Hugsið ykkur ef við færum í jakkaföt og bindi ef við færum að fljúga 8-)
En meira hér af skemmtilegu efni ;)
https://www.islandpaafilm.dk/is/taxonomy/term/8141