Árskógur - 21. mai 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3730
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Árskógur - 21. mai 2024

Póstur eftir Gaui »

Við litum á völlinn á Árskógum eftir kvöldmat í dag og áttum góða stund í frábæru veðri. Í þetta sinn fórum við á suð-vestur hornið á fótboltavellinum, bakvið leikskólann, og flugum mörg flug.

Stinger og SKY 120 komnir á staðinn. Útsýnið skemmir ekki fyrir.
20240521_184932.jpg
20240521_184932.jpg (145.92 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Og svo kom Heiðar með Ugly Stik.
20240521_193140.jpg
20240521_193140.jpg (147.74 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Stinger flýgur eins og draumur. Elvar er ekki óánægður með þetta módel.
20240521_193434.jpg
20240521_193434.jpg (140.85 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Heiðar flaug Stik eins og hann fengi borgað fyrir það.
20240521_195617.jpg
20240521_195617.jpg (137.33 KiB) Skoðað 1747 sinnum
SKY er með nýjan módor, DLE 35. Hann hrökk í gang í fyrsta sinn og eftir að við Elvar fiktuðum smá í blöndungsnálunum gekk hann eins og klukka. Hann er miklu kraftmeiri en Zenoah 38 mótorinn sem var í og rúmlega kílói léttari.
20240521_195621.jpg
20240521_195621.jpg (143.8 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Elvar með Stinger í góðri sveiflu.
20240521_200057(0).jpg
20240521_200057(0).jpg (139.37 KiB) Skoðað 1747 sinnum
Það var alveg nauðsynlegt að taka sjálfsmynd með þessum höfðingjum.
20240521_202246.jpg
20240521_202246.jpg (138.73 KiB) Skoðað 1747 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara