Síða 1 af 1

Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 30. Maí. 2024 00:10:31
eftir maggikri
Klúbbkvöld á Hamranesi í kvöld. Fínasta mæting og mikið flogið og spjallað.Bara gaman!

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 30. Maí. 2024 00:11:33
eftir maggikri
Meira af myndum og video í vinnslu.

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 30. Maí. 2024 09:49:07
eftir lulli
Takk Maggi fyrir þessa samantekt.
Þetta er besta flugkvöld Þyts so-far sem komið er á þessari vertíð.
Mikið boost að fá ykkur Suðurnesjamenn á svæðið.
Allir í flottum gír , geggjuð flugmódel og mér sýnist að Sverrir hafi toppað lágflug ársins.
Magnað líka að sjá ,,stórasta rc Yak landsins hovera rétt aðeins yfir skófari frá jörðu.
Meira svona takk !!!!

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 30. Maí. 2024 09:59:38
eftir Sverrir

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 30. Maí. 2024 20:10:14
eftir Sverrir
lulli skrifaði: 30. Maí. 2024 09:49:07 Allir í flottum gír , geggjuð flugmódel og mér sýnist að Sverrir hafi toppað lágflug ársins.
Verst að þessi ánamaðkur var að flækjast fyrir á malbikinu annars hefði ég farið neðar. 😜

Mynd

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 2. Jún. 2024 11:39:19
eftir maggikri
Ferð nú ekki mikið neðar en þetta ekki einu sinni í lendingu á dekkjum, nú eða lenda henni "mallanum".

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 2. Jún. 2024 11:44:19
eftir maggikri



























Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 3. Jún. 2024 08:05:01
eftir lulli
Maggi!
Ættir ð fá ORÐU fyrir óþrjótandi dugnað og bara góða frammistöðu á vídeóvélinni. Snilld þegar velheppnað flugkvöld eins og þetta er gert svona upp - Takk kv. L.

Re: Hamranes - 29.maí 2024

Póstað: 3. Jún. 2024 09:37:24
eftir maggikri
Takk fyrir það Lúlli minn! Vonandi verða fleiri í þessum dúr á næstunni!
kv
MK