Arnarvöllur - 29.júlí 2024
Arnarvöllur - 29.júlí 2024
Síðdegisvaktin var á sínum stað í veðurblíðunni og var mikið flogið og vel tekið á því. Yngsti meðlimur klúbbsins fékk Technam til baka úr smá viðhaldi, takk Jón, og var ekki að sjá á lendingunum að hann hefði neinu gleymt. GPS mælirinn var á staðnum svo nokkrar vélar voru teknar í mælingu með ágætis árangri. Ég var svo beðinn um að reyna að bæta metið á Crescendo og tókst það... reyndar með smá baði en flestir hlutar vélarinnar skiluðu sér á land nema rafhlaðan hvílir í vottri gröf en meira um það síðar!
- Viðhengi
-
- IMG_0835.jpg (244.33 KiB) Skoðað 1079 sinnum
-
- IMG_0837.jpg (162 KiB) Skoðað 1079 sinnum
-
- IMG_0838.jpg (273.94 KiB) Skoðað 1079 sinnum
-
- IMG_0839.jpg (251.51 KiB) Skoðað 1079 sinnum
Icelandic Volcano Yeti