Hamranes - 7.ágúst 2024 - Piper Cub flugkoman

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Hamranes - 7.ágúst 2024 - Piper Cub flugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Svei mér þá ef sjöundi í sumri rann ekki upp í dag og varla hægt að biðja um betra veður fyrir flugsamkomu, sól, heiðskýrt yfir svæðinu og hitistigið 16°C! Lúlli var á fullu að slá grasið þegar við mættum í hlað og ekki vanþörf á, takk fyrir okkur Lúlli! Mikið var flogið af Cub-um, eðli málsins samkvæmt, og á svæðinu voru einnig flugmódel sem upplifa sig sem Cub-a sem nýttu tækifærið og tóku þátt í fjörinu, enda engin ástæða til að útiloka einn né neinn, hvorki á grundvelli litaháttar, gulur var ríkjandi, né annars.

Múgur og margmenni af gestum streymdi á svæðið, sjaldséðir hvítir hrafnar og aðrir sem höfðu ekki flogið sem meðlimir í Þyt frá því fyrir flutningin á Hamranesið. En alltaf blundar bakterían jafn sterkt í mönnum, enda ólæknandi, þó hægt sé að halda henni niðri með reglulegum flugtúrum. ;)

IMG_0927.jpg
IMG_0927.jpg (340.4 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0929.jpg
IMG_0929.jpg (288.22 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0931.jpg
IMG_0931.jpg (328.1 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0932.jpg
IMG_0932.jpg (276.13 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0934.jpg
IMG_0934.jpg (274.15 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0940.jpg
IMG_0940.jpg (305.53 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0950.jpg
IMG_0950.jpg (360.17 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0955.jpg
IMG_0955.jpg (354.68 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0966.jpg
IMG_0966.jpg (196.76 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0967.jpg
IMG_0967.jpg (300.99 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0973.jpg
IMG_0973.jpg (303.36 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0978.jpg
IMG_0978.jpg (318.36 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0926.jpg
IMG_0926.jpg (358.66 KiB) Skoðað 1590 sinnum

IMG_0925.jpg
IMG_0925.jpg (321.89 KiB) Skoðað 1590 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 481
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Hamranes - 7.ágúst 2024 - Piper Cub flugkoman

Póstur eftir Böðvar »

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 7.ágúst 2024 - Piper Cub flugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara