Tungubakkar - 17.ágúst 2024 - Stórskalaflugkoma Einar Páls

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tungubakkar - 17.ágúst 2024 - Stórskalaflugkoma Einar Páls

Póstur eftir Sverrir »

Stórskalaflugkoma Einars Páls var á sínum stað í 39. skiptið og var fínasta mæting og nokkur af stærstu flugmódelum landsins voru mætt á svæðið. Það var nánast logn fram til klukkan tvö og var það óspart nýtt og mikið flogið. Eftir tvö fór svo veðurspáin að ganga eftir og var norðan 5 til 6 það sem eftir lifiði dags. Dagurinn gekk að mestu áfallalaus fyrir sig en einn Cub í einum fimmta skala með var með einhverja óþekkt og kom frekar harkalega niður úr þeim hasar.

Læt nokkrar myndir fylgja en svo er aldrei að vita nema það komi smá vídeó síðar frá deginum. Venju samkvæmt treysti ég á Guðna varðandi flugmyndir af mér, er nefnilega enn að reyna að fullkomna hina týndu list að taka myndir og fljúga á sama tíma... :lol:

Það verður síðan mikið um dýrðir og fjör á næsta ári þegar Stórskalaflugkoman fagnar sínu fertugasta afmæli en allt hófst þetta á Sandskeiði árið 1985.

Takið því 16. ágúst 2025 frá í dagatalinu strax í dag því þið munið ekki vilja missa af þessu!!!

Viðhengi
IMG_1222.JPG
IMG_1222.JPG (329.39 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1226.JPG
IMG_1226.JPG (326.76 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1228.JPG
IMG_1228.JPG (363.16 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1230.JPG
IMG_1230.JPG (350.31 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1231.JPG
IMG_1231.JPG (388.51 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1232.JPG
IMG_1232.JPG (275.87 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1234.JPG
IMG_1234.JPG (329.43 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1237.JPG
IMG_1237.JPG (241.58 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1240.JPG
IMG_1240.JPG (254.4 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1242.JPG
IMG_1242.JPG (295.14 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1244.JPG
IMG_1244.JPG (243.43 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1248.JPG
IMG_1248.JPG (323.62 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1249.JPG
IMG_1249.JPG (266.1 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1250.JPG
IMG_1250.JPG (208.14 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1255.JPG
IMG_1255.JPG (276.94 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1256.JPG
IMG_1256.JPG (299.12 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1257.JPG
IMG_1257.JPG (374.65 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1265.JPG
IMG_1265.JPG (452.85 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_1270.JPG
IMG_1270.JPG (375.53 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6810.JPG
IMG_6810.JPG (347.22 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6818.JPG
IMG_6818.JPG (244.16 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6820.JPG
IMG_6820.JPG (352.7 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6823.JPG
IMG_6823.JPG (376.26 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6829.JPG
IMG_6829.JPG (218.46 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6831.JPG
IMG_6831.JPG (274.9 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6833.JPG
IMG_6833.JPG (182.53 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6851.JPG
IMG_6851.JPG (195.16 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6852.JPG
IMG_6852.JPG (352.73 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6853.JPG
IMG_6853.JPG (376.08 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6854.JPG
IMG_6854.JPG (199.42 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6863.JPG
IMG_6863.JPG (321.08 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6870.JPG
IMG_6870.JPG (276.29 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6877.JPG
IMG_6877.JPG (219.86 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6878.JPG
IMG_6878.JPG (202.29 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6880.JPG
IMG_6880.JPG (255.36 KiB) Skoðað 840 sinnum
IMG_6882.JPG
IMG_6882.JPG (266.58 KiB) Skoðað 840 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 375
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 17.ágúst 2024 - Stórskalaflugkoma Einar Páls

Póstur eftir Guðni »

Bara nokkrar myndir frá þessum degi á Stórskalasamkomunni..Tungubökkum...takk fyrir daginn....
Viðhengi
IMG_0751.jpg
IMG_0751.jpg (335.39 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0757.jpg
IMG_0757.jpg (165.65 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0758.jpg
IMG_0758.jpg (298.26 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0759.jpg
IMG_0759.jpg (357.71 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0760.jpg
IMG_0760.jpg (383.33 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0777.jpg
IMG_0777.jpg (312.14 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0781.jpg
IMG_0781.jpg (365.25 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0784.jpg
IMG_0784.jpg (413.32 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0795.jpg
IMG_0795.jpg (199.72 KiB) Skoðað 744 sinnum
IMG_0809.jpg
IMG_0809.jpg (437.06 KiB) Skoðað 744 sinnum
If it's working...don't fix it...
Svara