Laugardagsgáta
Póstað: 19. Okt. 2024 16:34:43
Svona á meðan steikin mallar í ofninum er tilvalið að ná sér í blað og blýant, horfa á youtube myndskeiðið hér að neðan og athuga kunnáttuna í flugvélum seinni heimsstyrjaldar.
Þið getið mest fengið 20 stig - ég náði 17 stigum og er mjög sáttur við nördinn í mér
Hverju náið þið? Ég skora sérstaklega á Gaujann í Dallas að spreyta sig!
Þið getið mest fengið 20 stig - ég náði 17 stigum og er mjög sáttur við nördinn í mér

Hverju náið þið? Ég skora sérstaklega á Gaujann í Dallas að spreyta sig!