Fámennt en góðmennt í dag, nokkur þotuflug tekin, Maggi tók frumflug á 70mm F-16, til hamingju með það!
IMG_2671.jpg (271.11 KiB) Skoðað 139 sinnum
IMG_2672.jpg (346.83 KiB) Skoðað 139 sinnum
Re: Arnarvöllur - 2.nóvember 2024
Póstað: 2. Nóv. 2024 21:57:24
eftir maggikri
M
Re: Arnarvöllur - 2.nóvember 2024
Póstað: 3. Nóv. 2024 21:33:57
eftir lulli
Sverrir skrifaði: ↑2. Nóv. 2024 21:42:35
Fámennt en góðmennt í dag,..........
Við erum ekki margir sem teljast virkir að fjúga , en mikið svakalega er samt gaman að eljunni og þessum flottu tækjum sem sjást reglulega og sinnum.
Sjálfur hef ég VALIÐ að setja þetta hobbý/sport frekar ofarlega og segi það ... - þetta er val, (gott val)
stundum er þó brauðstritið eitthvað plássfrekt líka það er ekki það. Takk fyrir þessa flugpósta og loggið á þessu öllu saman
Til hamingju með frumflugið Maggi - Kveðja Lúlli